top of page

HH CONSULTING
Einfallt og þæginlegt
Tölvuaðstoð | Skýjaþjónusta | Tækniþjónusta
Heim: Welcome
HVAÐ GERUM VIÐ
Við sjáum um tæknimálin svo þú getir einbeint þér að rekstrinum. Við leggjum mikið upp úr persónulegri þjónustu, stuttum boðleiðum og snöggri þjónustu. Stefnan okkar er ekki að vera með marga viðskiptavini heldur ánægða.

Heim: About Us
OKKAR ÁHERSLUR
Við leggjum áherslur á skýjaþjónustur, enda hafa þær marga kosti. Töluverður sparnaður felst í því að þurfa ekki að kaupa stóra netþjóna og útbúa rými til að hýsa þá í

Heim: Our Technology
"Nothing great was ever achieved without enthusiasm"
Ralph Waldo Emerson
Heim: Quote
SLÁÐU Á ÞRÁÐINN
Heyrðu í okkur og ræðum málin, við bíðum spennt eftir að heyra frá þér
Ísland

Heim: Contact
bottom of page